Skip to Main Content
site header image

Rannsóknarþjónusta og opinn aðgangur: Alþjóðleg vika opins aðgangs 2025

Fróðleikur og hagnýtar upplýsingar

Dagskrá

Alþjóðleg vika opins aðgangs 2025
20.-26. október

Yfirskrift vikunnar er Who Owns Our Knowledge? eða Hver á þekkinguna? þar sem fjallað er um eignarhald og aðgengi að þekkingu í nútímasamfélagi. Fjölbreytt dagskrá er í boði og einnig má fylgjast með áhugaverðri vefdagskrá erlendis frá.

Dagskrá viku opins aðgangs
20. – 26. október 2025