Yfirskrift vikunnar er Who Owns Our Knowledge? eða Hver á þekkinguna? þar sem fjallað er um eignarhald og aðgengi að þekkingu í nútímasamfélagi. Fjölbreytt dagskrá er í boði og einnig má fylgjast með áhugaverðri vefdagskrá erlendis frá.