Skip to Main Content
site header image

Rannsóknarþjónusta og opinn aðgangur: Alþjóðleg vika opins aðgangs 2023

Fróðleikur og hagnýtar upplýsingar

Alþjóðleg vika opins aðgangs 2023

Dagskrá viku opins aðgangs 2023

Alþjóðleg vika opins aðgangs 2023

Dagana 23.-29. október verður haldin alþjóðleg vika opins aðgangs 2023.

Dagskráin í ár er sérstaklega fjölbreytt, þökk sé Bókasafnasjóði sem styrkti vikuna veglega. Skipulagningu hefur annast samstarfshópur háskólabókasafna um opinn aðgang/opin vísindi

Í boði verða fjórar vefkynningar á TEAMS auk málstofu sem verður haldin 25. október í Grósku og á TEAMS.

Hér er að finna nánar um dagskrána og skráningu.  

 

Opin vísindi/opinn aðgangur er sérlega mikilvægt málefni sem snertir alla rannsakendur og hefur samstarfshópurinn fengið til liðs við sig erlenda fyrirlesara og sérfræðinga sem þekkja vel til þessara mála.  

Yfirskrift vefkynninganna er: 

 • Open Access and Creative Commons licences in the light of copyright
 • Rights Retention Policy at the University of Edinburgh, a review of the first 18 months
 • Open access to research data in practice 
 • Research Assessment 

Málstofan er ætluð öllum rannsakendum og áhugasömum um opinn aðgang/opin vísindi og við skorum sérstaklega á unga rannsakendur sem eru að taka sín fyrstu skref að taka þátt. 

 • Efni málstofunnar: 
  • Að birta í opnum aðgangi 
  • Reynsla rannsakenda
  • Rányrkjutímarit – að birta í traustum tímaritum 
  • Preprints – CC afnotaleyfi
  • Umræður og veitingar 

Athugið að það þarf að skrá sig á hvern viðburð!