Skip to Main Content
It looks like you're using Internet Explorer 11 or older. This website works best with modern browsers such as the latest versions of Chrome, Firefox, Safari, and Edge. If you continue with this browser, you may see unexpected results.

Alþjóðastofnanir og menntamál: Velkomin

Fjaraðgangur VPN

Nokkrar leiðir eru til að tengjast háskólanetinu á háskólasvæðinu og utan þess. Hægt er að leita aðstoðar hjá Menntasmiðju á annarri hæð í Hamri og Tölvuþjónustu UTS á Háskólatorgi.

Velkomin

Í þessum leiðarvísi er að finna útgáfur alþjóðastofnana um menntamál. OECD Ilibrary inniheldur tímarit, ritraðir, bækur og skýrslur um menntamál. Einnig útgáfur um PISA og TALIS. OECD Ilibrary er einungis aðgengileglegt á háskólanetinu. EURYDICE er upplýsinganet um menntamál í Evrópu og gefur út fjölbreytt efni um menntarannsóknir. Sama á við um CEDEFOB, Þróunarmiðstöð ESB um starfsmenntun. TIMSS & PIRLS International Study Center sérhæfir sig i alþjóðlegum samanburðarrannsóknum á námsárangri í stærðfræði og raungreinum ásamt lestri. Tenglar í fleiri alþjóðlegar stofnanir eru undir flipanum Vefsíður.  

 

 

 

 

Hafðu samband

Gunnhildur K. Björnsdóttir
Forstöðumaður bókasafns MVS
gunnh@hi.is
Sími: 525 5927

Hjálp

Hafðu samband við starfsfólk ef spurningar vakna.