Skip to Main Content

Alþjóðastofnanir og menntamál: Velkomin

Fjaraðgangur VPN

Nokkrar leiðir eru til að tengjast háskólanetinu á háskólasvæðinu og utan þess. Hægt er að leita aðstoðar hjá Menntasmiðju á stjórnsýsluganginum í Stakkahlíð og Tölvuþjónustu UTS á Háskólatorgi.

Velkomin

Í þessum leiðarvísi er að finna útgáfur alþjóðastofnana um menntamál. OECD Ilibrary inniheldur tímarit, ritraðir, bækur og skýrslur um menntamál. Einnig útgáfur um PISA og TALIS. OECD Ilibrary er einungis aðgengileglegt á háskólanetinu. EURYDICE er upplýsinganet um menntamál í Evrópu og gefur út fjölbreytt efni um menntarannsóknir. Sama á við um CEDEFOB, Þróunarmiðstöð ESB um starfsmenntun. TIMSS & PIRLS International Study Center sérhæfir sig i alþjóðlegum samanburðarrannsóknum á námsárangri í stærðfræði og raungreinum ásamt lestri. Tenglar í fleiri alþjóðlegar stofnanir eru undir flipanum Vefsíður.  

 

 

 

 

Hafðu samband

Gunnhildur K. Björnsdóttir
Fagstjóri rannsóknarþjónustu
gunnhildur.k.bjornsdottir@landsbokasafn.is 
Sími: 525 5725

Hjálp

Hafðu samband við starfsfólk ef spurningar vakna.