Skip to Main Content
It looks like you're using Internet Explorer 11 or older. This website works best with modern browsers such as the latest versions of Chrome, Firefox, Safari, and Edge. If you continue with this browser, you may see unexpected results.
site header image

Leitir.is: Velkomin

Leiðbeiningar um leitir.is,

Nýtt leitir.is

Þann 14. júní 2022 var nýtt bókasafnskerfi tekið í gagni og leitargáttin leitir.is uppfærð.

Einnig varð sú breyting á að nú er hægt að fara inn á bæði inn á vefslóðina leitir.is (eins og áður ) og leita að efni í íslenskum bóka-, lista-, minja- og ljósmyndasöfnum og inn á vefslóðin lbs.leitir.is og leita einungis í safnkosti Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns hvort sem hann er til útláns, eða í rafrænu eða stafrænu formi. Einnig er þá leitað að efni sem er í séráskriftum safnsins og Háskóla Íslands auk efnis í Landsaðgangi. 

Í þessum leiðarvísi hafa verið leiðbeiningar um leit, ítarlega leit og hvernig þrengja á niðurstöður, staðsetningar efnis á Landsbókasafni Íslands - Háskólabókasafni auk upplýsinga um innskráningu, endurnýjun og frátekt á efni. 

Í sumar verður unnið að því að uppfæra leiðarvísirinn og verður nýjar leiðbeiningar birtar um leið og þær verða uppfærðar.