Nokkrar leiðir eru til að tengjast háskólanetinu á háskólasvæðinu og utan þess. Hægt er að leita aðstoðar hjá Menntasmiðju á stjórnsýsluganginum í Stakkahlíð og Tölvuþjónustu UTS á Háskólatorgi.
Gunnhildur K. Björnsdóttir
Fagstjóri rannsóknarþjónustu
gunnhildur.k.bjornsdottir@landsbokasafn.is
Sími: 525 5725