Þessum leiðarvísi er ætlað að vísa á helstu hjálpargögn við heimildaleit í námsgreininni.
Heimsækið vefinn okkar landsbokasafn.is til að fá frekari upplýsingar um þjónustu, les- og vinnuaðstöðu, ráðgjöf o.fl.
Nokkrar leiðir eru til að tengjast háskólanetinu á háskólasvæðinu og utan þess. Hægt er að leita aðstoðar hjá Tölvuþjónustu UTS á Háskólatorgi.
Upplýsingaþjónustan í þjónustuborði á 2. hæð er opin virka daga 8:15-16:00.
Nemendur HÍ geta bókað stutta leiðsögn leiðsögn í heimildaleit hjá sérfræðingum í upplýsingaþjónustu og notendafræðslu.
Kíktu í heimsókn á Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn í Þjóðarbókhlöðu á opnunartíma þess og kynntu þér safnið. Við tökum vel á móti þér.
Nemendur og starfsfólk Háskóla Íslands fá bókasafnsskírteini þeim að kostnaðarlausu og helmingsafslátt af gjaldskyldri þjónustu safnsins.
Guðmundur Ingi Guðmundsson, MIS
Upplýsingaþjónusta og notendafræðsla
gudmundur.i.gudmundsson@landsbokasafn.is
Sími: 525 4372
Myndband frá Kennslunefnd Félagsvísindasviðs Háskóla Íslands.