Skip to Main Content
site header image

Verkefnavaka Háskóla Íslands: Verkefnavaka

Verkefnavaka Háskóla Íslands: Gegn frestunarpest og ritkvíða

Þjóðarbókhlaðan, fimmtudaginn 23. mars kl. 18:00-22:00

Verkefnavaka HÍ 2023

Á verkefnavökunni 2023 verður eftirfarandi í boði:

  • Styrkjandi leiðsögn sérfræðinga um allt það sem viðkemur verkefnaskrifum
    • Ritver – aðstoð við fræðileg skrif, sniðmát og frágang
    • Námsráðgjöf – hagnýt ráð varðandi verkefnavinnu, einstaklingsmiðuð aðstoð
    • Bókasöfn Háskóla Íslands – aðstoð og leiðbeiningar við heimildaleit og fleira
  • Hættu að blaðra og skrifaðu!
    • Vinnustofa þar sem setið er við skrif í þögn í 40 mínútur í senn
  • EndNote aðstoð
    • Vinnustofa fyrir þá sem eru að nota heimildaskráningarforritið EndNote og eru í einhverjum vandræðum

Ritunarferli: Frá hugmynd til prentunar

Að verkefnavökunni standa: