Skip to Main Content
It looks like you're using Internet Explorer 11 or older. This website works best with modern browsers such as the latest versions of Chrome, Firefox, Safari, and Edge. If you continue with this browser, you may see unexpected results.
site header image

Verkefnavaka Háskóla Íslands: Verkefnavaka

Að verkefnavökunni standa Ritver og Náms- og starfsráðgjöf Háskóla Íslands, bókasafn Menntavísindasviðs, Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn og Heilbrigðisvísindabókasafn LSH og HÍ.

Verkefnavaka Háskóla Íslands: Gegn frestunarpest og ritkvíða

Verkefnavaka HÍ - 24. mars 2022

Á verkefnavökunni 24. mars 2022 verður eftirfarandi í boði:

 • Styrkjandi leiðsögn sérfræðinga um allt það sem viðkemur verkefnaskrifum
  • Ritver – aðstoð við fræðileg skrif
  • Náms- og starfsráðgjöf – hagnýt ráð varðandi skipulag og fleira tengt verkefnavinnu og vellíðan
  • Bókasöfn Háskóla Íslands – aðstoð og leiðbeiningar við heimildaleit og fleira
 • Hættu að blaðra og skrifaðu!
  • Vinnustofa þar sem setið er við skrif í þögn í 40 mínútur í senn
 • EndNote aðstoð
  • Vinnustofa fyrir þá sem eru að nota heimildaskráningarforritið EndNote og eru í einhverjum vandræðum
 • Leiðbeiningar um skil í Skemmuna
  • Farið í gegnum ferlið, yfirlýsinguna um meðferð lokaverkefna og fleira

Ritunarferli: Frá hugmynd til prentunar

Að verkefnavökunni standa: