Skip to Main Content
site header image

Heimildaskráning - EndNote: Skráningarstaðall og tenging við Word

Leiðbeiningar fyrir EndNote heimildaskráningaforritið

Aðgerðaflipar í EndNote Online - Format

    

Hér er farið yfir Format flipann

Bibliography - Náð í heimildaskráningarkerfi

Náð í heimildaskráningarkerfi

  1. Smellið á Bibliography undir Format flipanum
  2. Smellið á Select Favorites og þá opnast gluggi
    þar sem valin eru þau heimildaskráningarkerfi 
    sem notast á við
  3. Veljið skráningarkerfi úr lista og ýtið á Copy to Favorites
    Þá færast heimildirnar yfir í My Favorites gluggann. 
    Þau heimildaskráningarkerfi sem valin eru birtast síðan í
    felliglugga (Style) inni í Word

            

Nýjasta íslenska útgáfan er APA 7th_Icelandic. Ef staðallinn birtist ekki í listanum má hlaða honum niður af vef EndNote.

Cite While You Write - tenging við word

Til þess að að tengja EndNote Online og Word er hlaðið niður forritsstubb á tölvuna

  1. Smellið á Cite While You Write Plug-In undir Format flipanum 
  2.  Veljið viðeigandi stýrikerfi og farið eftir þeim leiðbeiningum sem birtast.
  3. Opnið Word og ýtið á EndNote flipann