Unnið með EndNote Online í Word - (skjámynd úr Word í Mac)
Náð er í það heimildakráningarkerfi sem vinna á með í felliglugganum aftan við Style í aðgerðaflipanum.
Nýjasta íslenska útgáfan er APA 7th_Icelandic. Staðlinum má hlaða niður af vef EndNote.