Þegar vísað er í heimild í texta í Word er náð í þá heimildi í EndNote Online jafnóðum.
Ef heimild birtist ekki rétt í Word skjalinu þá hefur hún ekki verið rétt skráð í EndNote Online.
Laga verður skráningun í EndNote Online og ná síðan aftur í heimildina.
Heimild er EKKI lagfærð beint inni í Word skjalinu.