Þegar komið er inn í EndNote Online birtast aðgerðaflipar þvert yfir skjáinn.
Texti flipanna er lýsandi fyrir virkni þeirra og með því að setja bendilinn yfir flipann opnast fyrir undiraðgerðir.
Hér verður farið nánar í nokkra af aðgerðaflipunum.
Hér er farið yfir Collect flipann
Hér verðu sýnt hvernig náð er í heimild úr gagnasafninu Web of Science
Ný heimild handskráð