Nokkrar leiðir eru til að flytja heildartexta greina (PDF) inn í EndNote.
Leið 1: Að bæta PDF við heimild
Ef PDF skjalið er á tölvunni og heimildin er nú þegar í EndNote:
Leið 2: Leit að heildartexta (Find Full Text)
EndNote getur flett upp aðgangi að heildartexta og ef hann finnst fer PDF skjalið sjálfkrafa inn.
Leið 3: Setja PDF skjal beint inn í EndNote
Þessi leið hentar vel ef skjalið er nú þegar í tölvunni og heimildin er með DOI. Athugið að annars virkar ekki að fá heimildina inn því EndNote sækir upplýsingarnar í gegnum DOI.