Skip to Main Content
It looks like you're using Internet Explorer 11 or older. This website works best with modern browsers such as the latest versions of Chrome, Firefox, Safari, and Edge. If you continue with this browser, you may see unexpected results.

Kennsla erlendra tungumála: Velkomin

Fjaraðgangur VPN

Nokkrar leiðir eru til að tengjast háskólanetinu á háskólasvæðinu og utan þess. Hægt er að leita aðstoðar hjá Menntasmiðju á annarri hæð í Hamri og Tölvuþjónustu UTS á Háskólatorgi.

Nýtt

Velkomin

Þessum leiðarvísi er ætlað að vísa á helstu hjálpargögn við heimildaleit í faginu. 

Heimsækið vefinn okkar bokasafn.hi.is til að fá nánari upplýsingar um þjónustu, les- og vinnuaðstöðu, ráðgjöf o.fl. 

Bókasafn Menntavísindasviðs er staðsett á jarðhæð í Hamri við Stakkahlíð. Lítið við á afgreiðslutíma safnsins. Við tökum vel á móti ykkur.

Bókasafnskort

Nemendur og starfsmenn Háskóla Íslands fá bókasafnsskírteini þeim að kostnaðarlausu og helmingsafslátt af gjaldskyldri þjónustu safnsins.

Hafðu samband

Gunnhildur K. Björnsdóttir
Forstöðumaður bókasafns MVS
gunnh@hi.is
Sími: 525 5927

Hjálp

Hafðu samband við starfsfólk ef spurningar vakna.