Nokkrar leiðir eru til að tengjast háskólanetinu á háskólasvæðinu og utan þess. Hægt er að leita aðstoðar hjá Menntasmiðju á annarri hæð í Hamri og Tölvuþjónustu UTS á Háskólatorgi.
Þessum leiðarvísi er ætlað að vísa á helstu hjálpargögn við heimildaleit í faginu.
Heimsækið vefinn okkar bokasafn.hi.is til að fá nánari upplýsingar um þjónustu, les- og vinnuaðstöðu, ráðgjöf o.fl.
Bókasafn Menntavísindasviðs er staðsett á jarðhæð í Hamri við Stakkahlíð. Lítið við á afgreiðslutíma safnsins. Við tökum vel á móti ykkur.
Nemendur og starfsmenn Háskóla Íslands fá bókasafnsskírteini þeim að kostnaðarlausu og helmingsafslátt af gjaldskyldri þjónustu safnsins.
Anna Jóna Lýðsdóttir
Verkefnisstjóri
ajl@hi.is
Sími: 525 5923
Hafðu samband við starfsfólk ef spurningar vakna.