Skip to Main Content
site header image

Leitir.is: Frátekt

2. skref

 Við sláum inn leitarorð í leitargluggann og smellum á stækkunarglerið.

3. skref

Við smellum á bókina til þess að sjá hvar hún er aðgengileg.

4. skref

Við sjáum að bókin er Í útláni. Næst smellum við á Beiðni.

5. skref

Síðan veljum við afhendingarstað. Það er eingöngu hægt að fá efni afhent á því safni sem efnið er staðsett. Við veljum Lbs-Hbs Þjóðarbókhlaða og smellum á Senda beiðni.

6. skref

Ef allt gengur upp ætti grænn borði með textanum beiðnin þín var send inn að birtast.

7. skref

Ef við viljum sjá hver staða frátektarinnar er þá smellum við á notendanafnið og síðan á Frátektarbeiðnir.

8. skref

Þar smellum við á Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn til þess að sjá stöðu frátektarinnar.